Guðni hefur verið iðinn við að styrkja brýn málefni og látið samfélagshópa sem standa höllum fæti og samtök sem standa í réttindabaráttu, sig miklu varða. Oft hefur hann sýnt slíkan stuðning í verki með óhefðbundnum og skemmtilegum hætti.
Á alþjóðlega Downs-deginum árið 2017, klæddist Guðni mislitum sokkum til þess að vekja athygli á málefninu og sýna samstöðu með fólki með Downs-heilhennið um allan heim. Ansi vel gert hjá Guðna – til fyrirmyndar!

. . .