Háskóli Guðna
Guðni stundaði nám í sögu og stjórnmálafræði við Warwick-háskóla á Englandi og útskrifaðist þaðan með BA-gráðu árið 1991. Eftir það lærði hann þýsku við Háskólann í Bonn í Þýskalandi.
Vefur um háskólaár forseta Íslands
Guðni stundaði nám í sögu og stjórnmálafræði við Warwick-háskóla á Englandi og útskrifaðist þaðan með BA-gráðu árið 1991. Eftir það lærði hann þýsku við Háskólann í Bonn í Þýskalandi.
Guðni hefur verið iðinn við að styrkja brýn málefni og látið samfélagshópa sem standa höllum fæti og samtök sem standa í réttindabaráttu, sig miklu varða. Oft hefur hann sýnt slíkan stuðning í verki með óhefðbundnum og skemmtilegum hætti.
„Náttúra Íslands er viðkvæm, við viljum bæði vernda hana og nýta á ábyrgan og sjálfbæran hátt. Þetta getur reynst vandasamt en skilum landinu til næstu kynslóða þannig að þær fái notið gæða þess og gagna eins vel og við.“
Guðni Th. Jóhannesson lauk stúdentsprófi frá MR vorið 1987.