Gula fílabindið

Ólafur Ragnar er jafnan glæsilega til fara, alltaf virðulegur og vel greiddur og hefur hefðbundinn og klassískan fatasmekk. Við hátíðleg tækifæri og í opinberum erindagjörðum klæðist hann gjarnan dökkum jakkafötum, hvítri skyrtu og hálsbindi.